Skeggolía frá Kormáki & Skildi – Reykjavík

5,490 kr.

Skeggolía Kormáks & Skjaldar gefur skegginu frísklegt og gott útlit. Olían er unnin af Nordic angan, sem sérhæfir sig í ilmum og ilmtengdum upplifunum.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Þegar borgin vaknar af vetrardvala og allt iðar af lífi. Þegar vindurinn ber með sér ilm virsins og ísinn bráðnar í forminu.

Þá er vorkvöld í Reykjavík.

Við erum gríðarlega spennt fyrir þessu samstarfi með Nordic angan, sem hefur fangað upplifun og ilm íslenskrar náttúru og komið í glös. Útkoman er töfrandi ilmheimur sem nærir líkama og sál. Innblásturinn eru staðir á Íslandi sem við öll þekkjum, elskum og eigum flest góðar minningar frá.

Ilmprófíll:

  • 8% – Ástarleikir hrafna í háloftunum
  • 18% – Saltkaramelluís í vöffluformi
  • 60% – Öspin fyllir vitin af mjúkum balsamilm
  • 7% – Krókusar spretta við húsvegg
  • 3% – Hæg breytileg átt og bjartviðri
  • 4% – Vorlykt í lofti

Skeggolía Kormáks & Skjaldar gefur skegginu frísklegt og gott útlit. Olían er unnin af Nordic angan, sem sérhæfir sig í ilmum og ilmtengdum upplifunum.

Notkun: Setjið nokkra dropa af olíunni í skeggið og nuddið vel. Á meðan skeggolían nærir skegg og húð leikurinn ilmurinn við vitin og sendir sálina á flakk um íslenska náttúru.

Tengdar vörur

Shopping Cart