Lýsing
Kurva bakkinn frá breska fyrirtækinu Concreate Goods er handgerður og kemur í svörtu, gráu og Terrazzo. Bakkinn er gerður úr Steinsteypu/Jesmonite sem er glerjað. Eins er bakkinn með korktappa fyrir aukin stöðuleika.
Lengd 18cm
Hæð 1.8cm
Breidd 9.5cm
Þyngd 300g
Framleitt í Bretlandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.