Lýsing
Hársápustykki sem freyðir vel. E-vítamín, Aloe Vera og möndluolía gera þetta sjampó sérstaklega gott fyrir þurrt hár, t.d. margt litað hár. Engin viðbætt ilmefni né ilmkjarnaolíur.
Kemur í staðinn fyrir sjampó í plastbrúsa og sjampó með plastögnum
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía, laxerolía, sólblómaolía, RSPO (sjálfbær) pálmaolía, hrískjarnaolía, mangó smjör, lífræn virgin kókosolía, E-vítamín, Aloe vera og möndluolía.
Laus við plast, þalöt, paraben, Sodium Lauryl Sulfate, litarefni, rotvarnarefni, dýraafurðir.
Þyngd
18 g
Umbúðir
Pappír
Upprunaland
Bandaríkin
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.