Lýsing
Mjög lítill matvörupoki úr lífrænni bómull með bandi til að loka pokanum. Fjölnota poki sem getur þjónað mismunandi tilgangi, t.d. undir þurrkaða ávexti, hnetur eða sælgæti þegar farið er í matvörubúð, undir smá hluti á heimilinu eins og skartgripi eða jafnvel í frystinn.
Kemur í stað plastpoka
Innihaldsefni
Lífræn bómull
Laus við plast
Stærð
10sm x 15sm
Upprunaland
Indland
Meðhöndlun / Þrif
Má fara í þvottavél á lágum hita
Flokkast sem
Textíll
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.