Börn geta gripið, haldið og talað við björninn. Handleggir og fætur eru hreyfanlegir. Litli björninn hjálpar til við að þróa fínhreyfingar og samskiptahæfileika.
PlanToys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur PlanToys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.
Mál: 6x 4,5x 10 cm
Aldur: 1+
Framleitt á ábyrgan hátt í Tælandi
_______________________________________________
This Bear can be a new friend for your little ones! Babies can grasp, hold and talk to the Bear. The arms and legs are movable. Our Bear helps develop fine motor and communication skills.