Lýsing
Kringlóttar andlitsskífur úr loofahplöntu sem stuðla að heilbrigðri og geislandi húð. Þær endurvekja þreytta húð og skrúbba burt dauða húð og auka blóðrásina til að endurnýja húðina. Loofan lýsir og afeitrar húðina og er frábær fyrir daglega húðumhirðu eða vikulega djúphreinsun.
Skífurnar virðast grófar þegar þær eru þurrar en um leið og þú bleytir þær þá mýkjast þær.
Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt.
Stærð hverrar skífu getur verið breytileg þar sem þetta er náttúruleg planta en þær eru u.þ.b. 6 cm.
5 andlitsskífur í hverjum pakka.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.