Vörulýsing
Líkamsskrúbbur úr trefjum egypsku gúrkunnar (Luffa aegyptiaca). Plastlaus, jarðgeranlegur og þar að auki framleiddur með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade).
Kemur í stað skrúbba úr gerviefnum
Efni
Plöntutrefjar (Luffa aegyptiaca)
Laus við plast og eiturefni
Umbúðir
pappi
Upprunaland
Egyptaland
Meðhöndlun / Þrif
Kreystið vatnið vel úr eftir not. Hengið upp til þerris. Þvoið í höndum eða í þvottavél af og til ef þið viljið.
Flokkast sem
Molta eða almennt rusl að loknum líftíma
Umbúðir flokkast sem pappi
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Náttúrulegir baðsvampar – Millistærð
3,290 kr. -
Tannþráður úr silki með áfyllingu
1,390 kr. -
Baðbursti hringlaga – ljós
4,990 kr.