Lýsing
Uppþvottaskafa skorin úr kókoshnetuberki. Plastlaus, jarðgeranleg og þar að auki framleidd með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade).
Kemur í stað skrúbba úr gerviefnum
Efni
Kókoshnetubörkur
Laus við plast og eiturefni
Umbúðir
pappi
Stærð
11 x 7,5 sm
Upprunaland
Sri Lanka
Meðhöndlun / Þrif
Hengið upp til þerris eftir not. Þegar trefjarnar fremst á skrúbbnum byrja að klofna og flettast upp má einfaldlega klippa þær burtu og nota skrúbbinn áfram.
Flokkast sem
Molta eða almennt rusl að loknum líftíma
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.