LoofCo uppþvottasvampur 2 í pakka

1,490 kr.

Uppþvottasvampur úr trefjum egypsku gúrkunnar (Luffa aegyptiaca). Mýkist og blæs nokkuð út þegar bleyttur. Plastlaus, jarðgeranlegur og þar að auki framleiddur með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade).

Ekki til á lager

Vörulýsing

Uppþvottasvampur úr trefjum egypsku gúrkunnar (Luffa aegyptiaca). Mýkist og blæs nokkuð út þegar bleyttur. Plastlaus, jarðgeranlegur og þar að auki framleiddur með sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade).

Kemur í stað skrúbba úr gerviefnum
Efni

Plöntutrefjar (Luffa aegyptiaca)

Laus við plast og eiturefni
Umbúðir

pappi

Upprunaland

Egyptaland

Meðhöndlun / Þrif

Kreystið vatnið vel úr eftir not. Hengið upp til þerris. Þvoið í höndum eða í þvottavél af og til ef þið viljið.

Flokkast sem

Molta eða almennt rusl að loknum líftíma
Umbúðir flokkast sem pappi

Tengdar vörur

Shopping Cart