Lýsing
Náttúruleg sápa með handtíndum jurtum úr íslenskri náttúru sem veita dásamlegan ilm og vernda hendurnar fyrir þurrki og kulda.
Lóuþræll handspritt er blanda græðandi íslenskra jurta og frískandi ilmkjarna. Í handsprittinu er áhrifarík blanda handtíndra lækningajurta, birki og vallhumall.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.