Lýsing
Maskarar sem sem eru vegan, með ECOCERT vottun, úr 100% náttúrulegum efnum, þar af eru 20% af þeim lífrænt ræktuð. Þessi vara er ekki prófuð á dýrum. Maskararnir eiga að þykkja augnhárin við notkun ásamt því að vernda augnsvæðið. Hentar vel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð og á til að klæja í augun undan möskurum. Kemur í áfyllanlegum umbúðum.
Innihaldsefni
AQUA [WATER], GLYCERIN**, SALVIA SCLAREA FLOWER/LEAF/STEM WATER [SALVIA SCLAREA (CLARY) FLOWER/LEAF/STEM WATER]*, GLYCERYL ROSINATE, ISOSTEARIC ACID, ACACIA SENEGAL [ACACIA SENEGAL GUM], CETEARYL ALCOHOL, CELLULOSE, MYRISTOYLPULLULAN, SUCROSE DISTEARATE, ARGILLA, MICA, MONTMORILLONITE, KAOLIN, GLYCERYL STEARATE, SILICA, MAGNESIUM ALUMINUM SILICATE, POTASSIUM PALMITOYL HYDROLYZED WHEAT PROTEIN, PLUKENETIA VOLUBILIS SEED OIL, SUCROSE STEARATE, CI 77820 [SILVER], BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, PERSEA GRATISSIMA OIL [PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL]*, OLEA EUROPAEA LEAF EXTRACT [OLEA EUROPAEA (OLIVE) LEAF EXTRACT], OLEA EUROPAEA EXTRACT, ALCOHOL DENAT., MALTODEXTRIN.
GETUR INNIHALDIÐ +/-: CI 77491 [titanium dioxide], CI 77492 [iron oxides], CI 77499 [iron oxides].
*Stjörnumerkt innihaldsefni eru lífrænt ræktuð.
Laus við súlföt, paraben
Stærð
9 ml
Umbúðir
Bambus og plast
Upprunaland
Framleitt af Laboratoire Phytotechnique, nálægt Mílanó á Ítalíu.
Flokkast sem
Almennt sorp. Skal notast upp til agna. Hægt er að fá áfyllingu á maskarann þegar hann klárast.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.