Maski fyrir varir - HAVU

4,990 kr.

Rakagefandi maski fyrir varir frá HAVU. Maskinn inniheldur aðeins náttúruleg innihaldsefni samþykkt af COSMOS. Umbúðir eru 100% niðurbrjótanlegar.

 

 

Ekki til á lager

Vörulýsing

Varamaski

Varamaskinn inniheldur náttúrulega Sea Buckthorn fræolíu sem er rík af vítamínum og steinefnum. Sea Buckthorn olían er finnsk olía sem mýkir og róar húðina og hentar fyrir atopic og viðkvæma húðgerðir. Varamaskinn inniheldur aðeins náttúruleg innihaldsefni samþykkt af COSMOS.

Berið maskann á varir og leyfið að vera á eins lengi og mögulegt er. Gott er að láta maskann á varir áður en farið er að sofa svo hann skili sem bestum árangri. Vegan.

Innihaldsefni á ensku: Prunus Amygdalus Oil (sweet almond oil), Ricinus Communis Seed Oil (castor oil), Euphorbia Cerifera Cera (candelilla wax), Butyrospermum Parkii Butter (shea butter), Hippophae Rhamnoides Seed Oil (sea buckthorn oil), Silica, Helianthus Annuus Seed Oil (sunflower seed oil), Tocopherol (vitamin E), CI 77019 (mica), CI77491 (red iron oxide), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77861 (tin oxide)

Umbúðir

Umbúðir HAVU eru gerðar úr Sulapac Premium sem eru lífrænt niðurbrjótanlegt umbúðarefni úr timbri (birki) auk bindiefnis úr jurtum. Umbúðirnar brotna niður í rotmassa. Því er best að skilja við umbúðirnar í þar til gerðum urðunartunnum.

Tengdar vörur

Shopping Cart