Lýsing
Einstaklega nærandi og mýkjandi gæða hársápa með náttúrulegum olíum fyrir hárið s.s. avokadóolíu og castorolíu og mildri blóðbergs-angan. Sápan er vegan, án SLS, plasts og parabena. Handgerð á Íslandi.
Kemur með bandi svo hægt sé að hengja sápuna til þerris milli notkunar.
Frá íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Framleidd á íslandi
Kemur í stað sjampó í plastbrúsa
Innihaldsefni
Ólífuolia, kókosolía, vatn, avókadóolía, lútur, laxerolía, íslensk blóðbergs ilmkjarnaolía
Laus við plast, súlföt, sílíkon, paraben, rotvarnarefni, kemísk litar- og lyktarefni
Umbúðir
Pappír
Upprunaland
Ísland
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.