Raksápustykki, ýmsir ilmir

1,250 kr.

Raksápa sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Inniheldur rakagefandi olíur ásamt tetrjá olíu sem hefur sótthreinsandi eiginleika og leir til þess að stuðla að sem bestum rakstri. Handunnin í Bretlandi.

Vörulýsing

Raksápa sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Inniheldur rakagefandi olíur ásamt tetrjá olíu sem hefur sótthreinsandi eiginleika og leir til þess að stuðla að sem bestum rakstri. Handunnin í Bretlandi.

Kemur í stað raksápu í plastumbúðum
Innihaldsefni

Ólífuolía, kókosolía og pálmolía úr sjálfbærri framleiðslu, bentonite leir og tetrjáar olía

Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir
Stærð

100 g

Umbúðir

Pappír

Upprunaland

Bretland

Flokkast sem

Umbúðir flokkast sem pappír

Tengdar vörur

Shopping Cart