Raksápa sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Inniheldur rakagefandi olíur ásamt tetrjá olíu sem hefur sótthreinsandi eiginleika og leir til þess að stuðla að sem bestum rakstri. Handunnin í Bretlandi.
Vörulýsing
Raksápa sem unnin er úr náttúrulegum efnum. Inniheldur rakagefandi olíur ásamt tetrjá olíu sem hefur sótthreinsandi eiginleika og leir til þess að stuðla að sem bestum rakstri. Handunnin í Bretlandi.
Kemur í stað raksápu í plastumbúðum
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía og pálmolía úr sjálfbærri framleiðslu, bentonite leir og tetrjáar olía