margnota, plastlaust

SUP rakvél (safety razor) – margir litir

Rakvél (Safety razor) úr áli með fiðrildaopnun. Skaftinu er snúið og haus rakvélarinnar opnast, þannig er hægt að koma rakvélarblaðinu fyrir á einfaldan hátt. Taupoki fylgir rakvélinni til að geyma hana í og í kassanum eru einni 5 rakvélablöð.

Deila

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: sup rakvél Flokkur: Merkimiðar: , Vörumerki:

Lýsing

Rakvél (Safety razor) úr áli með fiðrildaopnun. Skaftinu er snúið og haus rakvélarinnar opnast, þannig er hægt að koma rakvélarblaðinu fyrir á einfaldan hátt. Taupoki fylgir rakvélinni til að geyma hana í og í pokanum eru einni 5 rakvélablöð og leiðbeiningar á ensku.

Kemur í stað einnota rakvéla
Laus við plast
Efni

Ál

Umbúðir

Taupoki

Upprunaland

Kína

Flokkast sem

Málmur
Umbúðir sem textíll

Frekari upplýsingar

Stærð:

Svört

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “SUP rakvél (safety razor) – margir litir”

Netfang þitt verður ekki birt.