Rakvél (Safety razor) úr áli með fiðrildaopnun. Skaftinu er snúið og haus rakvélarinnar opnast, þannig er hægt að koma rakvélarblaðinu fyrir á einfaldan hátt. Taupoki fylgir rakvélinni til að geyma hana í og í kassanum eru einni 5 rakvélablöð.
ATH. í augnablikinu er rakvélin aðeins til í svörtu.