Raw Selenite wand - Palm of Feronia

1,890 kr.

Ekki til á lager

Vörulýsing

Selenite wand frá Palm of Feronia kristalstöng, er jafnan notuð til að hreinsa árur og fagna guðdómlegum áhrifum. Forngríska tunglgyðjan Selene, sem varan heitir eftir, ljómar af kvenlegri orku, færir sátt, lækningu og innri ró. Selene er jafnframt talin stuðla að hreinleika og skýrri hugsun. Notist yfir orkustöð á höfði. Hleðsla undir tunglsljósi.

Hver kristalstöng er u.þ.b.15 cm að lengd, en stærðarbreytileiki er á milli stanganna.

Með hverjum kristal fylgir lítið áprentað kort og kemur varan í bómullarpoka.

Fyrir hverja keypta vöru frá Palm of Feronia er gróðursett tré, til að vinna gegn loftslagsbreytingum. Palm of Feronia tryggir að allar  vörur eru fengnar á ábyrgðan hátt og með hagsmuni umhverfisins að leiðarljósi.

Palm of Feronia er breskt náttúrulegt húðvörumerki, stofnað af Sophia Harding með það að markmiði að búa til húðvörur úr sérvöldum hreinum innihaldsefnum með hámarksvirkni. Vörurnar eru allar handgerðar í litlu upplagi í London eftir fornum aðferðum kristalheilunar og ilmmeðferða.

Tengdar vörur

Shopping Cart