Lýsing
Rörapakki sem inniheldur 4 regnbogalit smoothie rör og 1 rörabursta.
SUP er stytting á Stop Using Plastic og er heiti fyrirtækis sem er stofnað og rekið af íslenskri konu og breskum eiginmanni hennar í Barcelona. Þau einbeita sér að hönnun og framleiðslu vara sem draga úr noktun á einnota plasti.
Kemur í stað plaströra
Innihaldsefni
Ryðfrítt stál
Umbúðir
Pappi
Upprunaland
Kína
Þrif og umhirða
Má fara í uppþvottavél
Flokkast sem
Málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.