Lýsing
Ruby Clean er hinn fullkomni aukahlutur til að sjóða og sóttreinsa álfabikar á milli blæðinga. Hann er samanbrjótanlegur og tekur því lítið pláss. Til þess að sótthreinsa bikarinn fyllir þú Ruby clean af vatni, setur tíðabikarinn ofan í og skellir inn í ofn eða örbylgjuofn, eða setur ofan í sjóðandi vatn í örfáar mínútur. Þolir hita upp í allt að 230°.
Efni
Sílíkon (e. medical grade silicon)
Laus við plast, PBA og eiturefni
Umbúðir
Bio plast (niðurbrjótanlegt)
Upprunaland
Framleiddur í Kína
Flokkast sem almennt rusl að loknum líftíma
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.