Ruby Cup tíðabikar - rauður
4,990 kr.
Þægilegur tíðabikar úr sílíkoni sem heldur tíðablóði í allt að 12 tíma. Bikarinn getur enst í 10 ár með réttri meðhöndlun og getur því borgað sig upp á nokkrum mánuðum. Hverjum bikar fylgir poki til að geyma hann í.
Tíðabikarinn kemur í tveimur stærðum, small og medium. Mælt er með að konur taki small ef þær eru með lágan legháls og/eða litlar-miðlungsmiklar blæðingar. Medium hentar þeim sem eru með háan legháls og/eða á miklum blæðingum.
Ruby Cup er eini tíðarbikarinn í heiminum, þar sem þú kaupir einn og gefur einn til stelpu í neyð.
Vörulýsing
Þægilegur tíðabikar úr sílíkoni sem heldur tíðablóði í allt að 12 tíma. Bikarinn getur enst í 10 ár með réttri meðhöndlun og getur því borgað sig upp á nokkrum mánuðum. Hverjum bikar fylgir poki til að geyma hann í.
Tíðabikarinn kemur í tveimur stærðum, small og medium. Mælt er með að konur taki small ef þær eru með lágan legháls og/eða litlar-miðlungsmiklar blæðingar. Medium hentar þeim sem eru með háan legháls og/eða á miklum blæðingum.
Ruby Cup er eini tíðarbikarinn í heiminum, þar sem þú kaupir einn og gefur einn til stelpu í neyð.
Kemur í stað einnota dömubinda og túrtappa
Efni
Sílíkon (e. medical grade silicon)
Laus við plast, PBA og eiturefni
Umbúðir
Bómullarpoki
Upprunaland
Framleiddur í Kína
Meðhöndlun / Þrif
Sjóðið bikarinn áður en þið notið hann í fyrsta sinn.
Eftir það ætti að sjóða hann eftir hverjar blæðingar.
Á blæðingartímanum má skola hann með köldu og heitu vatni og þvo hann með mildri sápu. Ekki nota sápur með viðbættum ilmefnum.
Ekki geyma bikarinn í lokuðu íláti, best er að geyma hann í einhverju sem andar þar sem það þarf að lofta um hann. Þar eru bómullarpokar t.d. ákjósanlegir, eða önnur ílát úr náttúrulegum efnum.
Flokkast sem
Almennt rusl að loknum líftíma
Umbúðir flokkast sem textíll
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Ruby Cup tíðabikar – bleikur
4,990 kr.