plastlaust

Sælusápur

Sælusápur eru handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Sápurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.
Sápurnar eru úr blöndu af tólg, ólífu-, kókos- og repjuolíu (nema Hrein sæla er án tólgar).
Litarefnin eru náttúruleg steinefni og ilmolíur frá viðurkenndum framleiðanda.

Deila

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: sælusápur Flokkar: , , Merkimiði: Vörumerki:

Lýsing

Sælusápur eru handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Sápurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.

Sápurnar eru úr blöndu af tólg, ólífu-, kókos- og repjuolíu (nema Hrein sæla er án tólgar).
Litarefnin eru náttúruleg steinefni og ilmolíur frá viðurkenndum framleiðanda.

Þyngd

U.þ.b. 110 grömm.

Sælusápurnar eru ekki vegan

Dalasæla
Gullin sápa með Norður-Þingeyskri sauðamjólk. Einstaklega mild sápa með vanillu/lavender ilm þar sem sætur keimur af sauðamjólkinni kemur vel fram.
Á sápuna er þrykkt mynd af hrút.

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), lac ovinum (sheep milk), olea europea fruit oil, brassica napus seed oil, parfum (coumann, hexyl cinnamal, lyral, linalool), lactate ovinum (sodium saponified sheep milk fats)

Sjávarsæla
Sápa með ferskum sjávarilm. Á sápuna er þrykkt mynd af hval. Fallegur minjagripur og tilvalin til gjafa. Sápan er með marmaraáferð og lituð með bláum lit.

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), parfum (benzyl benzoate, benzyl salicylate, hexyl cinnamal, lillal, linalool), olea europea fruit oil, brassica napus seed oil, ultramarine C17707.

Skítverkasápa
Gróf kaffisápa til að þvo af sér skítverkin. Góð fyrir verkmanninn, því hún inniheldur kaffikorg sem er mjög áhrifaríkur til að ná af sér föstum óhreinindum. Einnig nauðsynlegt að hafa eitt stykki af skítverkasápu við eldhúsvaskinn. Án litarefna en með mildum vanilluilm.

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), parfum (coumarin, hexyl cinnamal, lyral, linalool), olea europea fruit oil, brassica napus seed oil, coffea arabica fruit extract.

Engjasæla
Græn sápa með Norður-Þingeyskri sauðamjólk. Inniheldur gulmöðru og vallhumal. 

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), parfum, olea europea fruit oil, brassica napus seed oil, parfum (benzyl benzoate-salicylate, lilial, coumarin, limonene, lyral, linalool), achillea milliefolium, galium verum, C177288

Hrein Sæla
Með lavenderilm og örlitlum keim af rós. Án litarefna.
Á sápuna er þrykkt mynd af hval. 

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), parfum (benzyl benzoate, coumarin, limonene, linalool), olea europea fruit oil, brassica napus seed oil.

Sveitasæla
Sú þjóðlega. íslenskt bygg, mjólk og hunang. Hunangið gefur mildan og sætan ilm og byggið gefur hæfilegan grófleika. Sápan hefur gullinbrúnan lit vegna mjólkurinnar og hunangsins. Á sápuna er þrykkt mynd af hrút. Þessi sápa hentar vel í sturtuna vegna grófleika og skrúbbeiginleika. Án litar- og ilmefna. 

Innihaldslýsing: Sodium tallowate(ovine), sodium cocoate, sodium rapeseedate, sodium olivate, aqua, glycerin, cocos nucifera oil, tallow (ovine), lac bovinum (cow milk), olea europea fruit oil, mel, brassica napus seed oil, hordeum vulgare powder, lacate bovinum.

 

Frekari upplýsingar

Stærð:

Dalasæla, Engjasæla, Hrein Sæla, Laugasæla, Sjávarsæla, Skítverkasápa, Sveitasæla

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sælusápur”

Netfang þitt verður ekki birt.