Hársápustykki

1,290 kr.

Hér ertu með sápustykki sem nota má á þrjá vegu – sem sturtusápu, raksápu og/eða hársápu. Skilur eftir ferska lykt í hárinu og er á sama tíma milt þökk sé þeim olíum sem notaðar eru. Hentar vel fyrir þá sem eru með þurrt hár.

Handgerðar breskar sápur úr náttúruefnum.

100 g.

Vörulýsing

Hér ertu með sápustykki sem nota má á þrjá vegu – sem sturtusápu, raksápu og/eða hársápu. Skilur eftir ferska lykt í hárinu og er á sama tíma milt þökk sé þeim olíum sem notaðar eru.

Handgerðar breskar sápur úr náttúruefnum.

Kemur í stað sjampó í plastbrúsa.
Innihaldsefni

Ólífuolía, kókosolía og pálmolía úr sjálfbærri framleiðslu, laxerolía, glycerine (náttúrulegt), laxerolía, franskur grænn leir,  sandalwood blanda, may chang og lárviðarlauf

Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir
Stærð

100 g

Umbúðir

Pappír

Upprunaland

Bretland

Flokkast sem

Umbúðir flokkast sem pappír

Tengdar vörur

Shopping Cart