Lýsing
Stórt og gott silfurlitað sápubox með sem er vatnshelt (lokast vel) og hentar til að geyma bæði sápustykkið og hársápustykkið saman. Gott að hafa meðferðis í ræktartöskunni eða í ferðalagið.
Efni
Ryðfrítt stál
Stærð
11 × 8.8 × 3.25 cm
Upprunaland
Þýskaland
Þrif
Auðvelt að þrífa
Flokkast sem
Málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.