Skrúbbsvampur sem er hentugur fryrir kræf þrif og uppvaskið. Efnið í svampinum er 100% endurunnið – gerður úr endurunnum trefjum frá PET flöskum og vefnaðarvöru. Hann inniheldur einnig efni úr hnetukjörnum og baunahýði sem er aukaafurð úr matvælaiðnaðinum.