Sale!

Skrúbbur fyrir varir – HAVU

Original price was: 4,990 kr..Current price is: 1,497 kr..

Varaskrúbbur unnin úr náttúrulegum innihaldsefnum samþykktum af COSMOS. Umbúðir eru 100% niðurbrjótanlegar.

Availability: Aðeins 1 eftir á lager

Vörulýsing

Varaskrúbbur unnin úr 60% náttúrulegum olíum, auk birkis. Skrúbburinn inniheldur aðeins náttúruleg innihaldsefni samþykkt af COSMOS. Til að ná sem bestum árangri er best að skrúbba varasvæði varlega og skola af með vatni. Gott er að bera á sig varasalva ef varir flagna eða eru viðkvæmar. Skrúbburinn hentar líka til að fjarlægja af varalit.

Helstu innihaldsefni er finnsk birki sem er aukaafurð viðarvinnslu. HAVU leggur áherslu á að leggja sitt af mörkum til að stuðla að hringrásarkerfinu. Varaskrúbburinn frá HAVU gefur finnskum hráefnum nýtt líf og dregur úr CO2 losun. Þar að auki er birki nátttúrulegt og niðurbrjótanlegt.

Innihaldsefni á ensku: Prunus Amygdalus Oil (sweet almond oil), Persea Gratissima Oil (avocado oil), Glycerin, Betula Pendula Wood Powder (birch bark powder), Caprylic/Capric Triglyceride (medium chain triglycerides -oil), Aqua (water), Sucrose Laurate, Sucrose Stearate, Pelargonium Graveolens Oil (geranium bourbon flower oil), Citronellol, Geraniol, Linalool, Helianthus Annuus Seed Oil (sunflower seed oil), Tocopherol (vitamin E).

Umbúðir

Umbúðir HAVU eru gerðar úr Sulapac Premium sem eru lífrænt niðurbrjótanlegt umbúðarefni úr timbri (birki) auk bindiefnis úr jurtum. Umbúðirnar brotna niður í rotmassa. Því er best að skilja við umbúðirnar í þar til gerðum urðunartunnum.

Tengdar vörur

Shopping Cart