Lýsing
Sporöskjulaga lúffa sápuundirlag. Lúffupúðann má bæði nota undir sápu en púðinn hjálpar til við að þurrka sápuna og til að þrífa með.
Efni
Plöntutrefjar (Luffa aegyptiaca)
Stærð
12,5 x 8 sm
Umbúðir
pappi
Upprunaland
Paragvæ
Meðhöndlun / Þrif
Þvoið í höndum eða í þvottavél af og til ef þið viljið.
Flokkast sem
Molta eða almennt rusl að loknum líftíma
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.