Starri pöddusprey

2,690 kr.

Starri er alveg tilvalinn í sumarfríið. Í blöndunni eru olíur sem margar flugur (mý) og pöddur þola ekki. Það er ágætt að spreyja rúmið sitt á kvöldin, taka sængina upp og spreyja aðeins þar líka, mögulega líka á gluggaföls. Ef setið er úti á kvöldin er ágætt að spreyja á sjálfan sig til að fæla fluguna. Þó Starri virki oftast eru sumir samt svo sætir að flugurnar geta ekki neitað sér um smá bita.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1001873 Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

Starri pöddusprey 100 ml

Starri er alveg tilvalinn í sumarfríið. Í blöndunni eru olíur sem margar flugur (mý) og pöddur þola ekki. Það er ágætt að spreyja rúmið sitt á kvöldin, taka sængina upp og spreyja aðeins þar líka, mögulega líka á gluggaföls. Ef setið er úti á kvöldin er ágætt að spreyja á sjálfan sig til að fæla fluguna. Þó Starri virki oftast eru sumir samt svo sætir að flugurnar geta ekki neitað sér um smá bita.

Innihald: Citronelle, Lemon grass, Piparminta

Starri / Common Starling 100 ml

Starri is a bug spray with oils that some flies and bugs cannot tolerate. It can be good to spray on yourself, the bed and under the sheets, even the window-post at night time before going to bed. Extremely good to have by your side at evenings when the flies want to join the party. Even though the spray repels most flies, some people are just to sweet to stand a taste. 

Ingredients: Citronelle, Lemon grass, Peppermint

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Starri pöddusprey”

Netfang þitt verður ekki birt.