Lýsing
Hentugt nestisbox úr ryðfríu stáli sem lokast með klemmum á hliðum. Ofan í stóra nestisboxinu má svo finna annað minna, sem gæti til dæmis hentað vel undir sósu eða dressingu.
Stóra boxið tekur 700 ml og er 13 x 18 x 4 cm. Litla boxið sem er innan í því stóra tekur 200 ml og er 6 x 12 x 3,5 cm.
Kemur í stað boxa úr plasti
Efni
Ryðfrítt stál
Laust við plast
Umbúðir
Pappi
Upprunaland
Indland
Þrif
Má fara í uppþvottavél
Flokkast sem
Málmur
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.