Lýsing
Hér ertu með sápustykki sem nota má á þrjá vegu – sem sturtusápu, raksápu og/eða hársápu. Skilur eftir ferska lykt í hárinu og er á sama tíma milt þökk sé þeim olíum sem notaðar eru. Hentar vel fyrir þá sem eru með fitugt hár.
Handgerðar breskar sápur úr náttúruefnum.
Kemur í stað sjampó í plastbrúsa.
Innihaldsefni
Ólífuolía, kókosolía og pálmolía úr sjálfbærri framleiðslu, laxerolía, glycerine (náttúrulegt) kaolin bleikur leir, appelsínu ilmkjarnaolía.
{Naturally Occurring Allergens: Limonene, Citral, Linalool}
Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir
Stærð
100 g
Umbúðir
Pappír
Upprunaland
Bretland
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem pappír
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.