SUP barna bambustannbursti

SUP er stytting á Stop Using Plastic og er heiti fyrirtækis sem er stofnað og rekið af íslenskri konu og breskum eiginmanni hennar í Barcelona. Þau einbeita sér að framleiðslu vara sem draga úr noktun á einnota plasti. Tannburstarnir eru úr bambus úr sjálfbærri framleiðslu og barnatannburstarnir koma í þremur litum, bleikum, gulum og hvítum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörulýsing

SUP er stytting á Stop Using Plastic og er heiti fyrirtækis sem er stofnað og rekið af íslenskri konu og breskum eiginmanni hennar í Barcelona. Þau einbeita sér að framleiðslu vara sem draga úr noktun á einnota plasti. Tannburstarnir eru úr bambus úr sjálfbærri framleiðslu og barnatannburstarnir koma í þremur litum, bleikum, gulum og hvítum.

Kemur í stað plasttannbursta
Innihaldsefni

Bambus og nælonhár

Umbúðir

Pappi

Upprunaland

Spánn

Flokkast sem

Almennt sorp. Hægt er að brjóta skaftið af og henda hausnum í almennt sorp en flokka skaftið með viði/moltu.
Umbúðir flokkast sem pappi

Tengdar vörur

Shopping Cart