Svitalyktareyðir lyktarlaus frá Clovelly
1,490 kr.
Náttúrulegur svitalyktareyðir sem er þróaður með það í huga að hann hafi mýkjandi eiginleika á handakrikann þar sem hann inniheldur shea smjör og kókosolíu. Hann tekur á svitalyktinni án þess að hamla því að svitinn komist út um svitaholurnar.
Þegar þú berð svitalyktareyðinn á þig skaltu taka efni úr krukkunni á stærð við litla baun og nudda varlega undir sitthvorn handakrikann eftir að húðin hefur verið þvegin.
Handgerðar breskar vörur úr náttúruefnum sem eru laus við allar dýraafurðir og ekki prófaðar á dýrum.
50 g.
Availability: Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Vörulýsing
Náttúrulegur svitalyktareyðir sem er þróaður með það í huga að hann hafi mýkjandi eiginleika á handakrikann þar sem hann inniheldur shea smjör og kókosolíu. Hann tekur á svitalyktinni án þess að hamla því að svitinn komist út um svitaholurnar.
Þegar þú berð svitalyktareyðinn á þig skaltu taka efni úr krukkunni á stærð við litla baun og nudda varlega undir sitthvorn handakrikann eftir að húðin hefur verið þvegin.
Handgerðar breskar vörur úr náttúruefnum sem eru laus við allar dýraafurðir og ekki prófaðar á dýrum.
Kemur í stað svitalyktareyðis í plasti.
Innihaldsefni
Kókosolía, matasódi, maíssterkja, shea smjör
Laus við plast, plastagnir, paraben, súlföt, triclosan, þalöt, gerviefni, dýraprófanir, dýraafurðir
Stærð
50 g
Umbúðir
Glerkrukka með málmloki
Upprunaland
Bretland
Flokkast sem
Umbúðir flokkast sem gler og málmur. Innihald skal notast upp til agna.
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
DIY endurnýjandi andlitsmaski VALA Skincare ( bb nóv 22)
6,500 kr.1,000 kr. -
TARAMAR augnkrem 15ml
13,400 kr. -
TARAMAR næturkrem 30ml. án öskju
13,400 kr. -
Gingersnap andlitsskrúbbur
3,990 kr.