Vörulýsing
Svört sápa úr ólívuolíu fyrir líkamann frá Marius Fabre. Sápan er unnin á hefðbundin hátt sápugerðarinnar þ.e.a.s. sápan er hituð á lágu hitastigi í stórum potti. Svarta sápan er náttúrulega mýkjandi. Mælt er með að nota þvottapoka eða hanska með henni og hún fjarlægir dauðar húðfrumum og dregur úr myndun svitahola. Eins stuðlar hún líka að lengri sólbrúnku.
Sápan hentar vel fyrir háreyðingu, en hún skilur húðina eftir mjúka og glansandi. Sápan hentar líka fyrir karlmenn þar sem hún mýkir húðina og því stuðlar því að betri rakstri.
Hvernig á að nota sápuna?
Farðu í heita sturtu eða slakaðu á í heitu baði í góðar 10 mínútur til að undirbúa húðina.
Sápu upp húðina með svörtu sápunni, nuddaðu allan líkamann. Þvoðu þér vel með hanska, skrúbbaðu vel hné og olnboga. Skolið sápuna af þér. Ljúktu með Marius Fabre OLIVIA þurrolíu.
Innihaldsefni á ensku:
- 100% vegetable oils (olive oil)
- Glycerine
No added fragrance
Ingredients (INCI): Potassium olivate, Aqua, Potassium palmate, Potassium cocoate, Olea Europaea oil, Potassium carbonate, Glycerin.
Stærð
250ml
Umbúðir
Endurvinnanlegar umbúðir, margnota glerkrukka.
Upprunaland
Frakkland
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Handáburður 30ml – Marius Fabre
2,190 kr. -
Þvottasápa ljós – Marius Fabre
1,290 kr. – 1,490 kr. -
Ólívusápa með ilm 150g – Marius Fabre
1,190 kr. -
Hársápa frá Olivia 230ml – Marius Fabre
3,990 kr.