Sweet Orange & Vanilla Body Lotion 100g - Ethique

3,090 kr.

Umhverfisvænt og dásamlega rakagefandi líkamskrem í föstu formi.

Ekki til á lager

Vörulýsing

Umhverfisvænt og dásamlega rakagefandi líkamskrem í föstu formi. Inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíur ásamt lífrænu kakósmjöru og kókosolíu. Allt þetta góðgæti er sett saman í kubb sem er auðveldur í notkun, gríðarlega rakagefandi og frábær á þurra hæla, olnboga og hvar sem þú þarfnast aðeins meiri raka.

Best er að nota kubbinn strax eftir sturtu/bað á raka húð á allan líkamann eða þurra bletti sem þurfa aðeins meiri ást og umhyggju. Einn kubbur af Ethique Butter Block jafngildir 2 x 250ml brúsum af hefðbundnu Body Lotion í fljótandi formi.

Vegan, Án pálmolíu og 100% plastlaust.

Innihaldefni á ensku: Caprylic/capric triglyceride, stearic acid, cetyl alcohol, Theobroma cacao (cocoa) butter, Orbignya oleifera (babassu) seed oil, stearyl alcohol, Tapioca starch polymethylsilsesquioxane, lecithin, sodium lactate, undecane and tridecane, natural fragrance, Citrus aurantium dulcis (sweet orange) essential oil, benzyl alcohol, dehydroacetic acid, citral, limonene, linalool.

Tengdar vörur

Shopping Cart