Nordic Angan Þarasápa

3,490 kr.

Annar hver andardráttur okkar á uppruna sinn í lauf- og barrskógum. Hinn í þörungum og þangskógum sjávar.

Þarasápan er lúxus andlits- og líkamssápa sem unnin er úr blöndu af góðum olíum fyrir húðina s.s. Avokadó, ólífu og Shea butter sem eru bæði rakagefandi og mýkjandi fyrir húðina ásamt íslenskum ilmkjarnaolíum úr skóginum og  lífvirku efni úr hrossaþara (í samstarfi við íslenskra fyrirtækið Zeto). Hrossaþara extraktið er einstaklega græðandi og hefur reynst bólguhemjandi. Sápurnar eru sérstaklega góðar fyrir þá sem eru með kuldaexem, þurra eða viðkvæma húð eða þorna í húð eftir þvott því sápan skilar húðinni silkimjúkri. Hún er framleidd á Íslandi, eins og allar vörur Nordic Angan.

Sápan er Vegan, Cruelty free og án allra aukaefna.

Hentar bæði á andlit og líkama. Má nota daglega. Hentar líka þurri og viðkvæmri húð.

Frá íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Framleitt á Íslandi.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Þarasápan er lúxus andlits- og líkamssápa sem unnin er úr blöndu af góðum olíum fyrir húðina s.s. Avokadó, ólífu og Shea butter sem eru bæði rakagefandi og mýkjandi fyrir húðina ásamt íslenskum ilmkjarnaolíum úr skóginum og  lífvirku efni úr hrossaþara (í samstarfi við íslenskra fyrirtækið Zeto). Hrossaþara extraktið er einstaklega græðandi og hefur reynst bólguhemjandi. Sápurnar eru sérstaklega góðar fyrir þá sem eru með kuldaexem, þurra eða viðkvæma húð eða þorna í húð eftir þvott því sápan skilar húðinni silkimjúkri. Hún er framleidd á Íslandi, eins og allar okkar vörur.  Sápan er Vegan, Cruelty free og án allra aukaefna.

Hentar bæði á andlit og líkama. Má nota daglega. Hentar líka þurri og viðkvæmri húð.

Frá íslenska fyrirtækinu Nordic Angan. Framleitt á Íslandi

Innihaldsefni

Laminaria digitaata (seaweed) extract*, Cocos nucitera (coconut) oil, Olea europaea (olive) oil, Brassica nampestris (rapeseed) seed oil, Persea gratissima (avocado) oil, Ricinus communis (castor) seed oil, Sodium hydroxide, Butyrospermum parkii (shea) butter, Chlorella vulgaris, Abies lasiocarpa** essential oil, Abios nordmanniana essential oil**, Picea sitchonsis essential oil**, Juniperus mexicana essential oil, Sugar.

*Úr íslenskum lífrænt vottuðum þara
** Íslenskar ilmkjarnaolíur úr skóginum

Notist eingöngu útvortis, forðist snertingu við augu. Geymist á þurru undirlagi til að lengja líftíma

Laus við plast, súlföt, sílíkon, paraben, rotvarnarefni, kemísk litar- og lyktarefni
Umbúðir

Pappír

Upprunaland

Ísland

Flokkast sem

Umbúðir flokkast sem pappír

Tengdar vörur

Shopping Cart