Lýsing
Varasalvi
Rakagefandi varasalvinn til daglegrar notkunnar. Varasalvinn inniheldur aðeins náttúruleg innihaldsefni samþykktum af COSMOS. Varasalvinn kemur í 100% niðurbrjótanlegum umbúðum. Vegan.
Umbúðir
Umbúðir Havu eru gerðar úr Sulapac Premium sem eru lífrænt niðurbrjótanlegt umbúðarefni úr timbri (birki) auk bindiefnis úr jurtum. Umbúðirnar brotna niður í rotmassa. Því er best að skilja við umbúðirnar í þar til gerðum urðurnartunnum.
Innihaldefni á ensku: Butyrospermum Parkii Butter (shea butter), Persea Gratissima Oil (avocado oil), Prunus Amygdalus Oil (sweet almond oil), Euphorbia Cerifera Cera (candelilla wax), Helianthus Annuus Seed Oil (sunflower seed oil), Tocopherol (vitamin E)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.