Varasalvi með ólívuolíu frá Olivia

1,690 kr.

Varasalvi með ólífuolíu og shea smjöri. Hann er með ECOCERT vottun og 100% af innihaldsefnunum í salvanum eru náttúruleg og meira en 50% af þeim eru lífrænt ræktuð.

Availability: Á lager

Vörulýsing

Varasalvi með ólívuolíu og shea smjöri. Hann er með ECOCERT vottun sem þýðir að meira en 95% af innihaldsefnunum eru náttúruleg og meira en 10% af þeim eru lífrænt ræktuð.

Kemur í staðinn fyrir varasalva í plasti
Innihaldsefni

Meðal annars lífrænt shea smjör, lífræn ólívuolía, býflugnavax og ólífuvax.

Upptalning allra innihaldsefna á ensku: Butyrospermum parkii* (sea butter), Squalane, Cera alba (beeswax), Olus, Hydrogenated vegetable oil, Candellila cera, Hydrogenated caprylyl olive esters, Olea europea oil*, Citrus limonum oil (lemon oil), Citrus grandis oil (grapefruit oil), Tocopherol, Limonene.

*Lífrænt ræktuð innihaldsefni

100% náttúruleg innihaldsefni.

52,9% lífrænt ræktuð innihaldsefni.

Laus við plast, súlföt, paraben
Stærð

7 ml

Umbúðir

Pappi

Upprunaland

Frakkland

Flokkast sem

Pappi, gler og málmur

Tengdar vörur

Shopping Cart