Lýsing
Varasalvi úr einungis þremur náttúrulegum efnum. Fyrir þá sem annt er um að nota einungis náttúruleg efni á húðina þar sem engin aukaefni eru notuð við framleiðsluna. Búið til og pakkað inn í Hamburg, Þýskalandi. Lagt er mikið upp úr því að framleiðslan sé sanngjörn, sjálfbær og vegan.
Kemur í stað varasalva í plastumbúðum
Innihaldsefni
Shea smjör, möndlusmjör og hemp vax
Upprunaland
Þýskaland
Laus við plast, þalöt, ilmefni og paraben
Umbúðir
Málmur
Flokkast sem
Varasalvinn er jarðgeranlegur
Umbúðir flokkast sem málmur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.