Vax kubbur - Vegan

1,490 kr.

Vegan vax stöng til að lífga upp á gamla vaxdúxinn þinn! Stundum verða vaxumbúðirnar okkar þreyttar og svolítið þunnar en þessi stykki munu gera þær sem nýjar!

Ekki til á lager

Vörulýsing

Vegan vax kubburinn endurnýjar vaxdúxinn þinn. Hann er plastlaus, umhverfisvæn og endurnýtanlegur valkostur samanborið við einnota plastfilmu.

 

Innihaldefni: Blanda af candelilla vaxi, pine resin og náttúrulegri jojoba olíu.

Vegan og Cruelty Free.

Upprunaland: Bretland

Tengdar vörur

Shopping Cart