margnota, plastlaust

Vaxdúkur – stök stór örk

Bývaxfilmur henta vel til þess að lengja líftíma matvæla, en þær má til dæmis setja yfir disk með matarafgöngum inn í ísskáp eða vefja utan um matvæli. Með réttri meðhöndlun ætti hver örk að endast í ca. 1 ár.

Í pakkanum er stór örk af matarfilmu í stærðinni 40 x 50 cm.

Deila

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: 1001014 Flokkur: Merkimiðar: , Vörumerki:

Lýsing

Bývaxfilmur henta vel til þess að lengja líftíma matvæla, en þær má til dæmis setja yfir disk með matarafgöngum inn í ísskáp eða vefja utan um matvæli. Með réttri meðhöndlun ætti hver örk að endast í ca. 1 ár.

Í pakkanum er stór örk af matarfilmu í stærðinni 40 x 50 cm.

Kemur í stað plastfilmu
Innihaldsefni

bývax, trékvoða, lífræn kókosolía, bómull.

Laust við plast
Umbúðir

pappi

Upprunaland

Tæland

Meðhöndlun / Þrif

Handþvo upp úr köldu sápuvatni. Bývaxið bráðnar í hita, því má ekki setja filmuna í örbylgjuofn eða þvo hana úr of heitu vatni.

Flokkast sem

Textíll
Umbúðir flokkast sem pappi

Frekari upplýsingar

Color:

Flamingo fuglar, Rautt mynstur, Jarðaberja mynstur, Blómamynstur, Grænmetismynstur, Appelsínu mynstur, Osta mynstur, Banana og ananas mynstur, Appelsínugular rendur, Bláröndótt, Rauðröndótt mynstur, Rauð doppótt mynstur, Sexhyrninga mynstur

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vaxdúkur – stök stór örk”

Netfang þitt verður ekki birt.