Lýsing
Þessi náttúrulega uppþvottasápa er unnin úr kókosolíu og er í föstu formi, sem gerir það umhverfisvænni kost en fljótandi uppþvottasápu í plastflöskum. Sápan fer vel með hendur en vinnur sína vinnu einnig vel. Mildur sítrónu ilmur.
Innihaldsefni á ensku: Aqua, Glycerine, Sodium Cocoate (Coconut Oil), Sodium Castorate (Castor Oil), Citrus Limonum Oil, Linalool, Citral, Geranlol, Citronellol (Within The Essential Oils)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.