Lýsing
Vegan vaxdúkar frá Ivy & Green. Koma 2 saman í pakka í small og medium. Engir 2 pakkar eru eins, ólíkir litir og munstur. Vaxdúkar eru plastlaus og umhverfisvænn valkostur í stað einnota matarfilmu.
Innihaldsefni
Bómull, trékvoða, jojoba olía og plöntuvax
- Vegan og Cruelty Free.
- Framleitt í Bretlandi.
Small : 20.32 x 20.32 cm
Medium: 25.4 x 25.4 cm
Kemur í stað plastfilmu
Innihaldsefni
Bómull, trékvoða, jojoba olía og plöntuvax
Laust við plast
Umbúðir
pappi
Meðhöndlun / Þrif
Handþvo upp úr köldu eða volgu sápuvatni. Vaxið bráðnar í hita, því má ekki setja filmuna í örbylgjuofn eða þvo hana úr of heitu vatni.
Flokkast sem
Textíll.
Umbúðir flokkast sem pappi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.