Lýsing
Barley/Crowberry/Cherry blossom
3 * 30 g
Þessar öflugu kirsjuberjablóms baðbombur, unnar með ást, íslensku byggi og krækiberjum munu slaka á huga, líkama og sál.
Notkunarleiðbeiningar: Settu baðbombuna í heitt rennandi bað. Dýfðu þér ofan í, slappaðu af og nóttu eins lengi og hugurinn girnist. Skolaðu líkamann og baðið eftir notkun.
Main ingredients:
*Endurunnið bygg – click here for more info
*Endurunnin krækiber – click here for more info
*Repjuolía
LAUST við: PEG, paraben, súlföt, litarefni og dýraprófanir.
Innihaldsefni:
Sodium Bicarbonate, Citric Acid, Recycled Hordeum Vulgare (Reycled Organic Barley), Recycled Empetrum Nigrum (Recycled Organic Crowberry), Brassica Campestris (Rapeseed oil), Fragrance (Parfum)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.