Lýsing
Baðsalt frá Verandi, búið til úr hreinu sjávarsalti sem stuðlar að slakandi baðferð fyrir sál og líkama. Megin innihaldsefni eru lífrænt bygg og lífræn krækiber sem falla til við aðra framleiðslu. Þar að auki inniheldur það kóríander, lavender, hreinar ilmkjarnaolíur og vínberjafræja olíu.
Setjið handfylli (50-100g) af efninu í rennandi bað og njótið.
Verandi er íslenskt snyrtivörufyrirtæki með 'ruslfría' stefnu, þ.e. að framleiða frábærar húðvörur algerlega án neikvæðra áhrifa á umhverfið. Umbúðirnar eru úr 100% endurunnu plasti.
Innihaldsefni
Sodium Chloride (Pure Sea Salt), Recycled Hordeum Vulgare (Organic barley), Recycled Empetrum Nigrum (Organic Crowberry), Vitus vinifera (Grapeseed Oil), Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil), Coriandrum sativum (Coriander Seed Essential Oil)
Laus við PEG, parapen, súlföt, litarefni, dýraprófanir
Stærð
500 g
Umbúðir
100% endurunnið plast
Upprunaland
Ísland
Flokkast sem
Varan flokkast sem plast
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.