Verandi Bjórsjampó

1,990 kr.

Þetta einstaka sjampóstykki er búið til úr endurunnum bjór, auðgað af náttúrulegum innihaldsefnum og ilmar dásamlega.
Bjórinn gerir hárið mjúkt, minna úfið og bætir hárvöxt. Bjórinn er einnig góður við þurrum hársverði og fjarlægir flösu. Hann hjálpar að þrífa og næra hárið þitt og gefur því lyftingu og glans. Hárið verður áberandi heilbrigt og náttúrulegt eftir notkun.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1001447 Flokkar: , Vörumerki:

Lýsing

Beer/Lavender/Mint

100 g

Þetta einstaka sjampóstykki er búið til úr endurunnum bjór, auðgað af náttúrulegum innihaldsefnum og ilmar dásamlega.
Bjórinn gerir hárið mjúkt, minna úfið og bætir hárvöxt. Bjórinn er einnig góður við þurrum hársverði og fjarlægir flösu. Hann hjálpar að þrífa og næra hárið þitt og gefur því lyftingu og glans. Hárið verður áberandi heilbrigt og náttúrulegt eftir notkun.

 

Notkunarleiðbeiningar: Nuddið milli handa til að mynda froðu eða nuddið beint í hársvörð. Skolið vel.

 

Helstu innihaldsefni:

*Endurunninn bjór

*Kókosolía og shea smjör

*Hreinar ilmkjarnaolíur

 

Laust við: PEG, paraben, súlföt, litarefni og dýraprófanir

 

Innihaldsefni: Cocos Nucifera (Coconut oil), Canola oil (Rapeseed oil), Aqua (Water), Butyrospermum parkii fruit butter (Organic Shea Butter), Sodium Hydroxide, Ricinis Communis (Castor oil), Caprae Lac (Goats Milk), Persea Gratissima (Avocado Oil), Lavandula angustifolia (Lavender essential oil), Mentha piperita (Peppermint essential oil), Saccharomyces Pastorianus (Recycled Beer), Linalool, Limonene, Geraniol.

 

 

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Verandi Bjórsjampó”

Netfang þitt verður ekki birt.