Lýsing
Barley/kóríander /Lavender handsápa frá Verandi
450 ml
Þessi einstaka handsápa hreinsar hendur og skilur þær eftir silkimjúkar.
Notkun: Nuddaðu varlega blautar hendur, skolaðu og njóttu yndislegrar lyktar og silkimjúkrar húðar.
Innihaldsefni:
* Endurunnið bygg
* Íslenskt vatn
* Avacado olía
* Hreinar ilmkjarnaolíur
Án: PEG, Paraben og litarefna.
Öll innihaldsefni: Vatn (íslenskt lindarvatn), Hordeum vulgare (endurnýtt byggvatn), ammóníum laurýl súlfat, glýserín, kókamídóprópýl betaín, natríum kókóýlíseþíónat, pantenól, sakkaríð ísómerat, Persea Gratissima (avókadóolía), D-Pantolactone, Coriandrum sativum ávextir ), Lavandula Angustifolia (lavender ilmkjarnaolía), fenoxýetanól, bensósýra, hýdroxýetýlsellulósa, natríumglúkónat, kalíumsorbat, sítrónusýra, natríumsítrat, linalól
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.