We Love The Planet svitalyktareyðir - margir ilmir
2,290 kr.
Svitalyktareyðirinn frá We Love The Planet er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Án allra kemískra, skaðlegra efna og án áls. Betra fyrir líkamann og umhverfið. Náttúruleg hráefnin í svitalyktareyðinum eru róandi og mýkjandi fyrir húðina. Frásogast hratt inn í húðina án þess að stífla svitaholur. So Sensitive svitalyktareyðirinn er fyrir viðkvæma húð og inniheldur hvorki sóda (Sodium Bicarbonate) né ilmkjarnaolíur.
Vörulýsing
Svitalyktareyðirinn frá We Love The Planet er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Án allra kemískra, skaðlegra efna og án áls. Betra fyrir líkamann og umhverfið.
Náttúruleg hráefnin í svitalyktareyðinum eru róandi og mýkjandi fyrir húðina. Frásogast hratt inn í húðina án þess að stífla svitaholur. Ferskleiki allan daginn á náttúrulegan hátt.
So Sensitive svitalyktareyðirinn er fyrir viðkvæma húð og inniheldur hvorki sóda (Sodium Bicarbonate) né ilmkjarnaolíur.
Notkun:
Taktu lítið magn af kreminu með fingurgómnum og nuddaðu jafnt í armkrikana. Kremið dugir í 2-3 mánuði miðað við daglega notkun.
Umbúðir: Endurvinnanlegt stál.
Þyngd: 48 gr.
Innihaldsefni:
Zea Mays (Corn) Starch, Cocos Nucifera (Coconut) Oil *, Cera Alba (Beeswax), Coco-Caprylate / Caprate, Glyceryl Caprylate, Macadamia Seed Oil Polyglyceryl-6 Esters Behenate, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, ( Natural) Parfum (Fragrance), Sodium caproyl / Lauroyl Lactylate, Hypericum perforatum extract, Triethyl Citrate, Helianthus annuus (Sunflower) Seed Oil *, Tocopherol
* Lífrænt
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Deep Green Face Cleanser – Ethique
3,690 kr. -
Fjölnota skífur fyrir naglalakkhreinsi
1,290 kr. -
TARAMAR næturkrem 30ml. án öskju
13,400 kr. -
Bliss Bar andlitshreinsir
3,690 kr.