Vörulýsing
WUKA túrnærbuxurnar henta frá allra fyrstu blæðingum og fram á síðasta dag blæðinga. WUKA Perform Seamless Midi Brief túrnærbuxurnar eru gerðar úr endurunnu næloni, svo að þú getir notið frjáls flæðis og haldið þér í virkni á tímabilinu. Seamless Midi Brief túrnærbuxurnar henta fyrir miðlungs flæði. Fullkomnar buxur fyrir þær sem eru á ferðinni og lifa virkum lífsstíl.
WUKA getur þú klæðst í allt að 8 klukkustundir á léttum dögum, 4-6 klukkustundir á þyngri dögum – þú þekkir þitt flæði.
- Vistvænt endurunnið nylon.
- Buxurnar eru sléttar og mjúkar viðkomu, auk þess eru þær saumlausar.
- Midi sniðið er fremur lágt að framan en þekur vel að aftan.
- Veitir gott aðhald án þess að vera of fyrirferðamiklar.
- Er með rakadrægni á við 15 ml af túrblóði eða 2-3 túrtappa.
- Skolaðu með köldu vatni beint eftir notkun. Þvoðu buxurnar á 40° og hengdu þær upp til þerris.
WUKA Perform™ Seamless Midi Brief Period Pants, made from recycled nylon, so you can free flow and stay active on your period. Suitable for a Heavy period flow.
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Ruby Cup tíðabikar – glær
4,990 kr. -
WUKA byrjendapakki
8,490 kr. -
Blautpoki – Stór
2,490 kr.