Lýsing
Yfirlakk yfir naglalakk til að hámarka endingu og gefur aukinn glans. Það er vegan og 82% af innihaldsefnunum eru náttúruleg. Þessi vara er ekki prófuð á dýrum og er laus við margvísleg skaðleg efni sem algeng eru í naglalökkum. Nánari lýsing hér að neðan.
Innihaldsefni
ETHYL ACETATE, BUTYL ACETATE, ISOPROPYL ALCOHOL, NITROCELLULOSE, PHTHALIC ANHYDRIDE / TRIMELLITIC ANHYDRIDE / GLYCOLS COPOLYMER, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, ADIPIC ACID / FUMARIC ACID / PHTHALIC ACID / TRICYCLODECANE DIMETHANOL COPOLYMER, BENZHOPENONE-3, PHYLLOSTACHIS BAMBUSOIDES RHIZOME EXTRACT / HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, CI 60725.
Laus við eftirfarandi skaðleg efni: toluene, formaldehyde, synthetic camphor, rosin, dibutylphthalate and xylene.
Stærð
8 ml
Umbúðir
Bambus, gler og plast
Upprunaland
Framleitt af Laboratoire Phytotechnique, nálægt Mílanó á Ítalíu.
Flokkast sem
Almennt sorp. Innihald skal notast upp til agna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.