Lýsing
Tilvalinn 'all-in-one' bursti fyrir bæði augabrúnir og augnhár.
- Skáskorni burstinn gerir þér kleift að setja augnabrúnalitinn á með nákvæmni og útkoman verður náttúruleg.
- Burstinn getur greitt augabrúnirnar eftir þeirri mótun sem þér hentar og burstað í burtu umfram augnabrúnapúður. Hann hentar líka á augnhár til að greiða úr augnhárunum, krulla þau og losna við umfram maskara.
Handfangið er úr bambus en hárin eru gervihár – ekki dýrahár.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.