Áfyllingarvörur

Vistvera býður upp á úrval af áfyllingarvöru sem seld er eftir þyngd í verslun. Við hvetjum viðskiptavini til að koma með eigin ílát fyrir þessar vörur en við bjóðum bréfpoka fyrir þurrvöruna og flöskur til kaups undir blautvöruna. Einnig erum við oftast með endurnýttar krukkur í boði án endurgjalds.

Hægt er að kaupa hvaða magn sem er, eftir þörfum.

– Frá Sóley Organics:

Blær sjampó (6000kr/kg)
Blær hárnæring (7000kr/kg)
Blær húðmjólk (10.000kr/kg)
Blær sturtusápa (6500kr/kg)
eyGLÓ rakakrem (7700kr/100g)
Varmi sjampó (6000kr/kg)
Varmi hárnæring (8500kr/kg)
Varmi sturtusápa (6000kr/kg)
Hrein hreinsimjólk (10.000kr/kg)
Lóa handsápa (6000kr/kg)
Lóa handáburður (7100kr/kg)
Lóuþræll handsápa (6000kr/kg)
Lóuþræll handspritt (6000kr/kg)
Varmi sjampó (6000kr/kg)
Varmi hárnæring (7000kr/kg)
Varmi sturtusápa (6000kr/kg)
steinEY maski (39kr/g).

– Frá Vilko:
Matarsódi (1000kr/kg)
Borðedik (4%) (700kr/kg)

– Frá Mjöll Frigg:
Vex uppþvottalögur (1100kr/kg)
Dúx handsápa (1200kr/kg)
Grænsápa (1000kr/kg)
Handspritt (1200kr/kg)
Sturtusápa (1000kr/kg)

– Frá Denttabs:
Tannkremstöflur með/án flúors (24kr/g)

– Frá Marius Fabre:
Þvottasápuflögur (2000kr/kg)


– Frá Nepal:

Lífrænar sápuskeljar til þvotta (5000kr/kg)

– Úr FILL hreinsiefnalínunni:
Uppþvottavéladuft (1400kr/kg)
Þvottaduft (2000kr/kg)
Fljótandi þvottaefni í þvottavélar (2000kr/kg)
Mýkingarefni lyktarlaust (1200kr/kg)
Hreinsiefni til almennra hreingerninga (1100kr/kg)
Baðherbergishreinsir (1000kr/kg)
Uppþvottalögur, lyktarlaus (1100kr/kg)
Uppþvottalögur, lykt af engifer (1100kr/kg)
Klósetthreinsir (1000kr/kg)
Glerhreinsir (1400kr/kg)
Gólfsápa (1200kr/kg)
Eldhúshreinsir (1400kr/kg)
Handsápa lyktarlaus,(1300kr/kg)
Handsápa lykt af fíkjulaufi,(1300kr/kg)
Hluti af FILL línunni er ilmefnalaus.

– Frá Miniml:
Sturtusápa og freyðibað (2400kr/kg)
Hársápa (2500kr/kg)
Hárnæring (2700kr/kg)
Uppþvottalögur (1200kr/kg)
Handsápa (2100kr/kg)
Fljótandi þvottaefni (2000kr/kg)

– Frá Mosey:
Ofnahreinsir (1800kr/kg)
Mygluhreinsir (1000kr/kg)

– Frá Zao:
Ýmsar vörur í áfyllingu svo sem maskari, farði, púður og fleira.

Við hyggjumst bjóða upp á frekari áfyllingarvörur í framtíðinni og þiggjum allar góðar ábendingar um hvað ykkur þætti gott að geta nálgast í þeim flokki.

Shopping Cart