Um okkur

Einfalt líf - náttúrulega!

Vistvera er sérvöruverslun sem býður upp á umhverfisvænar vörur fyrir líkamann og heimilið. Við leggjum áherslu á að bjóða upp á gott vöruúrval af vönduðum vörum sem endast. Allar vörur verslunarinnar eru sérvaldar og þurfa að standast kröfur okkar um að vera náttúrulegar og umhverfisvænar, þær þurfa að plastlausar og þær þurfa að skilja eftir sig sem minnst kolefnisspor í innflutningi.

Hefur þú áhuga á vistvænum vörum?

Vistvera býður upp á fjölbreytt úrval af umhverfisvænum nauðsynjavörum.

Shopping Cart